3. fundur
Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 3. febrúar 2021 kl. 09:03


Mætt:

Guðjón S. Brjánsson (GBr) formaður, kl. 09:03
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:03
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:03
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:15

Nefndarritari: Bylgja Árnadóttir

Sigurður Ólafsson, framkvæmdastjóri Vestnorræna ráðsins, sat einnig fundinn.

Bókað:

1) Skýrsla um samskipti Íslands og Grænlands Kl. 09:03
Íslandsdeild fékk á sinn fund Þórð Bjarna Guðjónsson, Geir Oddsson og Láru Kristínu Pálsdóttur frá utanríkisráðuneyti og Össur Skarphéðinsson, formann Grænlandsnefndar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Össur kynnti nýja skýrslu nefndarinnar, Samstarf Grænlands og Íslands á nýjum norðurslóðum, og svaraði spurningum Íslandsdeildarmeðlima.

2) Önnur mál Kl. 10:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15